Í kvöld kl. 18.30 fer fram landsleikur í knattspyrnu þar sem Ísland tekur á móti Noregi í fyrsta leik liðanna í forkeppni HM. En leikurinn sem fer fram á laugardalsvelli verður sýndur í beinni útsendingu í Hallarlundi. Kaldur á krana á vægu verði og brjáluð stemning.