Ísleifur VE 63 dreginn í land
9. nóvember, 2015
Ísleifur VE 63 var dreginn í land í dag af Jónu Eðvalds SF 200 vegna vélarbilunar. Ísleifur var að veiða síld vestur af landinu þegar bilunin varð. Veður var gott og gekk siglingin til Vestmannaeyja mjög vel en þangað komu skipin um klukkan fjögur í dag.
Myndina tók Elvar �?ór Eðvaldsson.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst