KFS tók í dag á móti KFR frá Hvolsvelli en leikur liðanna fór fram við ágætar aðstæður á Týsvellinum. KFR teflir fram mun sterkara liði en undanfarin ár og þrátt fyrir að vera enn án sigurs, hafa Hvolsvellingar náð tveimur jafnteflum í B-riðli. Þriðja jafnteflinu náðu þeir í dag því lokatölur á Týsvellinum urðu 1:1.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst