Jafnt í Suðurlandsslagnum
Eyja_3L2A1345
Ljósmynd/Sigfús G. Guðmundsson

Það var allt í járnum í baráttunni um Suðurland, þegar ÍBV tók á móti Selfossi í Eyjum. Leiknum lyktaði með jafntefli 24-24. ÍBV var með forystuna framan af leiknum og leiddu í leikhléi 13-11.

Í þeim síðari jafnaðist leikurinn og voru loka­mín­út­urn­ar æsispennandi. Birna Berg Har­alds­dótt­ir var marka­hæst í dag, skoraði níu mörk og Sunna Jóns­dótt­ir skoraði fimm mörk. ÍBV er í fjórða sæti deildarinnar með fimm stig en Sel­foss er í sjötta sæti með þrjú stig.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.