ÍBV og FH skildu jöfn í Pepsi deild kvenna í kvöld, lokasta�?a 1:1. Rut Kristjánsdóttir kom Eyjakonum yfir á 37. mínútu leiksins en Adam var ekki lengi í paradís því Caroline Murray var búin a�? jafna metin einungis þremur mínútum sí�?ar. Fleiri ur�?u mörkin ekki og jafntefli ni�?ursta�?an.