ÍBV fór í heimsókn norður yfir heiðar í fyrsta leik sínum í Pepsi deild kvenna. Leikurinn var leikinn innanhús í Boganum á Akureyri. �?ór/KA réð ferðinni að mestu í fyrri hálfleik en ÍBV átti nokkrar hættulegar sóknir. Staðan í hálfleik var 0-0.
Sarah Miller skoraði mark fyrir �?ór/�??KA snemma í seinni hálfleik en skömmu síðar fauk Ágústa leikmaður �?ór/KA útaf. Shaneka Gordon jafnaði leikinn fljótlega og lokatölur voru 1-1.