Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna í Suðurkjördæmi, segir í samtali við Mbl.is að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ætti frekar að kanna möguleika á samstarfi við aðra en VG. Atli segir að miðað við orð Jóhönnu um mikilvægi aðildarumsóknar að Evrópusambandinu ætti hún frekar að leita eftir samstarfi við Framsóknarflokkinn og Borgarahreyfinguna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst