Formaður Lionsklúbbsins, Sævar Þórsson afhenti viðurkenningu ásamt verðlaunum til eiganda, en húsið er í eigu hjónanna Hjördísar Ingu Arnarsdóttur og Ingimars Heiðars Georgssonar. Fengu þau í gjöf veglega jólaskreytingu ásamt 30 þúsund króna ávísun sem gengur upp í næsta orkureikning hjá HS veitum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst