Jólastemning er í Pennanum hjá Erlu
13. desember, 2024

Það er fátt betra í aðventunni en að setjast niður með einn góðan bolla, kíkja í tímarit og skoða jólavörur, en það er svo sannarlega hægt að gera í Pennanum Eymundsson. Penninn bíður upp á fjölbreytt úrval af kaffidrykkjum, skemmtilega gjafavöru og notalega stemningu sem fangar anda jólanna. Þar má einnig finna eitthvað fyrir alla fjölskylduna –allt frá jólaskrauti og spilum til bóka og föndurvara. Við kíktum við á jólavörurnar í Pennanum og spjölluðum við Erlu Halldórsdóttur, verslunarstjóra sem gaf okkur hugmyndir af gjöfum fyrir jólin.

Jólagjöfin fæst í pennanum

Góð bók er fullkomin jólagjöf að mati Erlu. Í Pennanum má finna allt frá spennusögum og ævintýrum til fræðibóka og lífsstílsbóka, segir Erla. „Vinsælasta bókin um þessar mundir er nýja bókin hans Arnaldar Indriðasonar, Ferðalok. Bókin hefur fengið frábærar viðtökur meðal lesenda og gagnrýnenda. Arnaldur heldur áfram að heilla með sínum einstaka stíl og spennandi söguþræði. Þeir sem þekkja verk Arnaldar vita að hér er á ferðinni bók sem erfitt er að leggja frá sér. Í barnaflokki er vinsælasta bókin um þessar mundir Fíasól í logandi vandræðum eftir Kristinu Helgu Gunnarsdóttur. Bókin hefur hlotið mikla hylli fyrir skemmtilegan söguþráð, litríkar persónur og hlýjan húmor sem fangar hug og hjörtu ungra lesenda,“ segir Erla.

Girnilegir jólakaffidrykkir 

Fyrir þá sem ekki eru fyrir bækur er einnig hægt að gefa gjöf sem fjölskyldan getur notið saman eins og borðspil eða Óskaskrín. „Slíkar gjafir skapa ekki aðeins gleði heldur einnig gæðastundir sem allir geta tekið þátt í. Ýmislegt annað má líka finna, eins og liti af ýmsum gerðum, límmiða, stórar og smáar perlur og föndurvörur sem gleðja bæði börn og fullorðna. Penninn er ekki bara staður fyrir jólagjafirnar, heldur líka fyrir hvíld frá amstri dagsins og notalega stemningu. Nú eru jóladrykkirnir komnir í hús og þá er tilvalið að kíkja inn í hlýjuna, gæða sér á Piparkökulatte, Grýlu eða Leppalúða og taka sér tíma til að slaka á og láta jólastemninguna koma yfir sig,“ segir Erla að endingu.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst