Jólatrésskemmtun barnanna á Kirkjugerði
19. desember, 2013
Í fyrradag klæddust krakkarnir á Kirkjugerði í sín fínustu föt og stormuðu út á Hraunbúðir þar árleg jólatrésskemmtun þeirra er haldin. Tómas Sveinsson, bryti á Hraunbúðum var með myndavélina sína á skemmtuninni og smellti ótt og títt af stemmningunni.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst