Á bikarráðstefnu knattspyrnuþjálfararfélags Íslands, sem haldin var síðastliðna helgi í samvinnu við KSÍ. Við það tækifæri voru útnefndir þjálfarar ársins í Landsbankadeildum karla og kvenna og auk þess fengu tveir þjálfarar yngri flokka sérstaka viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Annar þeirra var Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari hjá ÍBV.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst