Tónlistarmaðurinn Unnar Gísli Sigurmundsson, betur þekktur sem Júníus Meyvant hefur haft í nógu að snúast í tónlistinni upp á síðkastið. Unnar er fæddur og uppalinn hér í Eyjum, og býr hér ásamt eiginkonu sinni Sigríði Unni Lúðvíksdóttur og þremur börnum....