Kæra ákvörðunina til mat­vælaráðuneyt­is
27. desember, 2024
Vestmannaey VE við bryggju í Eyjum. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Berg­ur-Hug­inn ehf. hef­ur lagt fram kæru til mat­vælaráðuneyt­is­ins vegna ákvörðunar Fiski­stofu um að svipta tog­ar­a félagsins Vest­manna­ey VE-54 leyfi til að veiða í tvær vik­ur í byrjun næsta árs fyr­ir vigt­un­ar­brot. Fréttavefurinn mbl.is greinir frá.

Fram kemur í umfjölluninni að útgerðarfélagið krefjist þess að ákvörðun Fiski­stofu verði ógilt en að öðrum kosti að fresta refs­ing­unni á meðan mat­vælaráðuneytið hef­ur kær­una til meðferðar. „Svipt­ing leyfa til veiða er þung­bær refs­ing,“ seg­ir í kær­unni, sér­stak­lega í ljósi þess að um stutt­an fyr­ir­vara er að ræða. Svipt­ing­in mun taka í gildi rúm­um mánuði eft­ir að kær­an var gef­in út.

Berg­ur-Hug­inn tel­ur ekki neinn ásetn­ing hafa legið að baki þess að bíl­stjóri á veg­um Eim­skips hafi ekið á brott með rúm tíu tonn af ýsu held­ur hafi verið um mann­leg mis­tök að ræða sem leiddi til þess að bíl­stjór­inn fór ekki á bíl­vog og fékk ekki vigt­un­ar­nótu. Í ákvörðun­ Fiski­stofu seg­ir það hins veg­ar ekki skipta máli þar sem ábyrgðin á því að afli sé vigtaður á herðum skip­stjóra.

Tel­ur Berg­ur-Hug­inn að Fiski­stofa hafi ekki út­skýrt með full­nægj­andi hætti hvernig viðvera skip­stjóra og áhafn­ar­meðlima hefði getað komið í veg fyr­ir at­b­urðarás­ina sem leiddi til mann­legra mistaka sem ökumaður Eim­skipa gerðist sek­ur um. Tel­ur fé­lagið einnig að meðal­hófs hafi ekki verið gætt í ákvörðun Fiski­stofu og að stofn­un­in hafi með engu móti sinnt rann­sókn­ar­skyldu sinni með full­nægj­andi hætti, „m.a. með því að hafa ekki rætt við þá starfs­menn fé­lags­ins sem viðstadd­ir voru vikt­un­ina.“

Alla umfjöllun mbl.is má sjá hér.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst