Orkuveita Reykjavíkur (OR) hefur kært átta sumarhúsaeigendur í Grímsnesi fyrir vatnsþjófnað. Fyrirtækið sakar þá um að skammta sér meira heitt vatn en þeir greiða fyrir með því að rjúfa innsigli á svokölluðum mælingarhemli eða með því að tengja fram hjá mælinum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst