Kallar á spurningar um tilgang nefndarinnar
8. nóvember, 2024
radhustrod_ráðhús_merki_cr
Ráðhús Vestmannaeyja. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Vestmannaeyjabæ barst á dögunum bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga með ábendingu um að skuldahlutfall sveitarfélagsins í A-hluta sé 5% yfir viðmiðum sem sjóðurinn setur sér sjálfur. Um er að ræða staðlað bréf þar sem ekki er tekið tillit til þess að það er lífeyrisskuuldbinding sveitarfélags sem kallar fram þetta skuldahlutfall þar sem sveitarfélagið er ekki með neinar vaxtaberandi skuldir við fjármálastofnanir og afborganir næsta árs af langtímalánum er kr. 0 Eftir athugasemdir frá sveitarfélaginu barst annað bréf þar sem ítrekað er að ekki eru um athugasemdir að ræða sem bregðast þurfi við. Óskað var eftir áliti endurskoðanda sveitarfélagsins á bréfunum.

Fram kemur í afgreiðslu bæjarráðs að ráðið velti því fyrir sér hver tilgangur nefndarinnar sé sem sendir sveitarfélagi bréf með ábendingum um að huga að skuldahlutfalli sem er ekki tilkomið af lántökum heldur lífeyrisskuldbindingum og þ.a.l. ógerlegt fyrir sveitarfélagið að bregðast við því. Þetta kallar óhjákvæmilega á spurningar um tilgang þessarar nefndar og hvers vegna hún sé að setja sér viðmið sem enga stoð eiga í lögum.

Sýnir hve mikilvægt er fyrir sveitarfélagið að haga rekstrinum með sjálfbærum hætti

Í bókun frá Eyþóri Harðarsyni, fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í ráðinu segir að bréf eftirlitsnefndar sýni hve mikilvægt er fyrir sveitarfélagið að haga rekstrinum með sjálfbærum hætti. Sveitarsjóður er ekki með vaxtaberandi skuldir við lánastofnanir, en þrátt fyrir það erum við með 105% skuldaviðmið vegna lífeyrisskuldbindinga að stærstum hluta. Þetta segir okkur að lántökur myndu gera stöðuna enn alvarlegri gagnvart eftirlitsnefndinni og því mikilvægt að halda aftur af útgjöldum eins og hægt er til að halda rekstrinum í jafnvægi og innan viðmiða sem nefndin setur sér.

Segja framsetningu og túlkun fulltrúa Sjálfstæðisflokks afar sérstaka

Í bókun Helgu Jóhönnu Harðardóttur og Jónu Sigríðar Guðmundsdóttur, fulltrúa E og H lista í bæjarráði segir að framsetning og túlkun fulltrúa D lista í bæjarráði á bréfi eftirlitsnefndar sé afar sérstök vitandi það að 77% af skuldbindingunum eru lífeyrisskuldbindingar. Engin lán hafa verið tekin hjá sveitarfélaginu síðan 2009 og eru engar vaxtaberandi skuldir hjá A-hluta við fjármálastofnanir. Engar lántökur eru fyrirhugaðar hjá sveitarfélaginu í fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Samkv. reglugerð nr. 502/2012 6. gr. skulu heildarskuldir og skuldbindingar A- og B- hluta i reikningsskilum ekki vera hærri en nemur 150% af reglulegum tekjum. Skuldahlutfall A- og B-hluta er 68% sem er langt innan marka reglugerðarinnar Ábending eftirlitsnefndarinnar um að 100% skuldahlutfall A-hluta sé viðmið nefndarinnar en ekki í reglugerð og kemur það fram í bréfinu. Ekkert er á bakvið bréf eftirlitsnefndarinnar eins og fram kemur i minnisblaði endurskoðanda sveitarfélagsins.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst