Kanna nýja stórskipahöfn í Eyjum
17. september, 2009
Meðal verkefna hjá Siglingastofnun Íslands er gerð líkantilrauna á mögulegum hafnarframkvæmdum. Markmið tilrauna þessara er að útfæra sem bestar lausnir í stórum verkefnum um byggingu hafna og varnargarða áður en ákvarðanir eru teknar um framkvæmdir. Reynslan af líkangerðinni hefur verið afar góð og niðurstöður nær raunveruleikanum en til dæmis tölvuspár.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst