Síldveiðiskipið Kap VE frá Vestmanneyjum kom síðdegis í dag til Reykjavíkur með rifna nót. Mikil fyrirhöfn er að taka svona nætur í land því þær eru gríðarlega stórar. Kap var að síldveiðum í Grundafirði á litlu dýpi eða 6 til 8 föðmum en nótin sem Kap er með er 120 faðma djúp.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst