Kári Kristján með tólf í sigri á Selfyssingum

Eyja­menn léku sinn fyrsta leik frá því í byrjun desember og sinn þrettánda á tímabilinu þegar þér höfðu betur gegn Selfossi 33:30 á heimavelli í kvöld.

Með sigrinum fór ÍBV upp í sjötta sætið en á tvo og þrjá leiki á liðin ofar á töflunni. Kári Kristján Kristjáns­son skoraði tólf mörk fyr­ir ÍBV heima­menn og nýr markvörður ÍBV, Pavel Mis­kevich varði fimm skot.

Kári var óstöðvandi í kvöld.

Mynd Sigfús Gunnar.

 

 

L Mörk Stig
Valur 16 557:468 29
FH 15 459:449 21
Afturelding 15 453:424 19
Stjarnan 15 446:432 17
Fram 16 474:470 17
ÍBV 13 434:402 16
Selfoss 15 446:457 15
Haukar 15 453:439 14
Grótta 15 410:421 11
KA 15 438:460 11
ÍR 14 389:461 6
Hörður 14 415:491 2

 

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.