Karlalið ÍBV semur við serbneska hægri skyttu
14. ágúst, 2013
Karlalið ÍBV hefur samið við serbnesku hægri skyttuna Filip Scepanovic. Scepanovic er þriðji leikmaðurinn sem karlaliðið semur við á skömmum tíma en fyrir rúmri viku samdi ÍBV við slóvenska línumanninn Mlakar og nú síðast við miðjumanninn Róbert Hoster. Scepanovic kemur frá Hvít-rússneska liðinu HC Meshkov Brest en hefur meðal annars leikið með hinu geysi sterka liði Metalurg Skopje.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst