Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í þrettán mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að rjúfa skilorð með því að setla hangikjötslæri í Bónus í Hveragerði. Þetta er þriðji dómur mannsins fyrir þjófnað.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst