KFS á mikilvægan leik gegn Augnabliki á Týsvelli í dag kl. 16:30. KFS er í 11 sæti með 18 stig, líkt og ÍH sem situr í 10 sæti eftir sigur á KFS síðastliðinn laugardag. Á botni deildarinnar er síðan Ýmir með 16 stig. KFS á þennan leik til góða en síðasti leikurinn verður spilaður á heimavelli á laugardaginn 16. september kl. 14:00.
Leikurinn er sá mikilvægasti á tímabilinu, þarf liðið ekkert nema sigur í sinni vegferð til að tryggja veru sína í 3. deildinni að ári.
Stöðutafla:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst