KFS hafði betur gegn Birninum
13. maí, 2010
KFS hafði betur gegn Birninum í 1. umferð Vísabikarkeppninnar en liðin áttust við í blíðunni á Helgafellsvellinum. Leikurinn var jafn og spennandi, Einar Kristinn Kárason kom KFS yfir á 7. mínútu með glæsilegu marki en gestirnir jöfnuðu hálftíma síðar. Páll Þorvaldur Hjarðar tryggði svo sínu liði sigurinn með skallamarki og þar við sat. Lokatölur 2:1 og KFS komið áfram.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst