KFS komið áfram í bikarnum
17. maí, 2012
KFS er komið í 3. umferð í bikarkeppni KSÍ en Eyjamenn lögðu Hvíta riddarann á útivelli í dag 2:5. Staðan í hálfleik var 0:2 KFS í vil en riddararnir gerðu harða hríð að forystu Eyjamanna í síðari hálfleik, minnkuðu muninn í tvígang í eitt mark, fyrst 1:2 og svo 2:3 en Eyjamenn innsigluðu sigurinn á lokamínútum leiksins með tveimur mörkum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst