Kiddi Egils, Kristmann múrari og Siggi á Hvassó í Einarsstofu

Það eru miklir völundarsmiðir sem verða með sýningu á verkum sínu í Einarsstofu sem verður opnuð klukkan 16.00 í dag, laugardag. Verðugir fulltrúar handverkskvenna og -karla í Vestmannaeyjum.

Það eru þeir Kristján Egilsson (Kiddi á Náttúrugripasafninu), Kristmann Kristmannsson (Kristmann múrari) og Sigurður Óskarsson (Siggi á Hvassó) sem þarna sýna hluta af því sem þeir hafa verið að dunda sér við undanfarin ár. Allt mjög flott og þess virði að kíkja við í Einarsstofu.

Sýning þeirra opnar laugardaginn 3. febrúar kl. 16:00 og stendur fram til 19. febrúar eða konudags.

Mynd: Sýningargripirnir, sjón er sögu ríkari.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.