Kjarasamningur starfsmanna fiskimjölsverksmiðja samþykktur
13. mars, 2014
Í gær voru talin atkvæði í kosningu starfsmanna fiskimjölsverksmiðja sem eru á mála hjá Drífanda Stéttarfélagi og Afls Starfsgreinafélags á Austfjörðum. Kjarasamningurinn var samþykktur en 82% félagsmanna greiddu atkvæði með samningnum. 16,4% voru á móti en 1,5% atkvæða voru auð eða ógild. Alls voru 81 á kjörskrá.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst