Kjartan Vídó nýr markaðsstjóri HSÍ

HSÍ hefur ráðið nýjan starfsmann á skrifstofu sambandsins.

Það er eyjamaðurinn Kjartan Vídó Ólafsson sem tekur við stöðu markaðsstjóra HSÍ og mun hafa umsjón með markaðs- og kynningarstörfum sambandsins ásamt öðrum tilfallandi störfum.

“Kjartan er 39 ára gamall frá Vestmannaeyjum, búsettur í Garðabæ. Kjartan hefur víðtæka reynslu af sölu og markaðsmálum og starfaði nú síðast hjá Guðmundi Arasyni ehf.

HSÍ bindur miklar vonir við ráðningu Kjartans en vill á sama tíma þakka Bjarka Sigurðssyni fyrir vel unnin störf.” Segir í tilkynningu frá sambandinu.

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.