Kolsvartur húmor í frábærri sýningu
6. apríl, 2012
Leikfélag Vestmannaeyja frumsýndi söngleikinn Banastuð á föstudagskvöldið. Undirritaður hafði litið við á æfingu í vikunni fyrir frumsýningardaginn og var verulega spenntur að sjá söng­leikinn í heild sinni. Banastuð stendur undir öllum þeim væntingum sem gera má til sýningarinnar, skemmtilegur og svartur húmor, góð lög og í einu orði sagt frábær sýning.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst