„Því miður verðum við að fresta konukvöldinu þangað til í vor, forsala er ekki nógu mikil til að við getum treyst á að aðsókn væri næg til að standa undir kostnaði. En ballið með hljómsveitinni Í svörtum verður á laugardagskvöldið,“ sagði Bjarni Ólafur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hallarinnar.