Kviknaði í götukassa
7. mars, 2013
Í hádeginu fór rafmagn af Foldahrauni í Vestmannaeyjum. Við athugun kom í ljós að kviknað hafði í götukassa með fyrrgreindum afleiðingum. Samkvæmt upplýsingum frá konu í Foldahrauninu er rafmagnið komið á.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst