Menntamálaráðherra mun á næstu vikum fara um landið og kynna nýja menntastefnu og ný lög um þrjú skólastig og menntun kennara. Fundaherferðin hófst með velheppnuðu Menntaþingi í Háskólabíói 12. september sem yfir 800 manns sóttu, hlýddu á kynningar á nýrri stefnu og tóku þátt í líflegum umræðum í málstofum.
Næsti fundur verður haldinn á Selfossi í Fjölbrautaskóla Suðurlands þann 13. október frá kl. 20-22.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst