Landeyjahöfn framundan
7. nóvember, 2014
Herjólfur sigldi í morgun til Landeyjahafnar. �?lduhæð í Landeyjahöfn var innan við 2 metrar í morgun og ölduspáin fyrir næstu daga eru mjög hagstæð. �?að eru því líkur á að Landeyjahöfn verði áfangastaður Herjólfs a.m.k. langt fram í næstu viku.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst