Landsleikur í Eyjum á sjómannadag?
17. maí, 2014
Til stendur að íslenska landsliðið í handknattleik leiki vináttulandsleik við Portúgal í Vestmannaeyjum á sjómannadag, 1. júní. �?etta kemur fram á mbl.is en þar kemur einnig fram að ekki sé búið að staðfesta að leikurinn fari fram hér. Leikurinn gegn Portúgal er liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir leiki gegn Bosníu í undankeppni HM en aðstoðarlandsliðsþjálfari er Gunnar Magnússon, annar tveggja þjálfara Íslandsmeistara ÍBV.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst