Látið okkur í friði
6. júní, 2012
„Frumvörpin um sjávarútveginn sem liggja nú fyrir Alþingi eru klárlega aðför að kjörum sjómanna og landverkafólks. Það er morgunljóst að auðlindagjald í sjávarútvegi kemur til með að rýra kjör sjómanna og landverkafólks. Allir aðilar sem hafa skilað umsögnum um frum­vörpin eru sammála um að svo sé. Fundurinn tekur heilshugar undir þá skoðun að auðlindagjald í sjávar­útvegi sé í raun réttri lands­byggðar­­­­s­kattur,“ segir í ályktun fundar sem stéttarfélög sjómanna og landverka­fólks boðuðu til í Höllinni á mánu­daginn.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst