Viska, fræðslu og símenntunarstöð bauð öllum konum í Vestmannaeyjum á leiðtoganámskeið sem stendur þessa viku. Námskeiðið er fjögur kvöld og byggist upp á fyrirlestrum tvö kvöld, hópastarfi þriðja kvöldið og sameiginlegum kvöldverði í kvöld, föstudag. Ásdís Halla Bragadóttir var með fyrsta námskeiðið á þriðjudagskvöld í Alþýðuhúsinu undir yfirskriftinni „Listin að vera leiðtogi. “
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst