Leik ÍBV og Vals frestað til morguns
23. október, 2015
Leikur Vals og ÍBV sem fram átti að fara í dag klukkan 18:00 hefur verið frestað til morguns, laugardags vegna ófærðar til Landeyjahafnar. Leikurinn verður flautaður á klukkan 18:00 á morgun í Vodafonehöllinni.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst