Leikfélagið fagnar 100 ára afmæli sínu
24. ágúst, 2010
Leikfélag Vestmannaeyja býr sig nú undir vetrarstarfið en um þessar mundir fagnar Leikfélagið 100 ára afmæli sínu. Af því tilefni verða settar upp stórbrotnar og mikilfenglegar sýningar á þessu leikári, eins og segir í fréttatilkynningu frá Leikfélaginu. Vetrarstarfið hefst hins vegar með leiklistarnámskeiði sem byrja eftir helgi en Eyjamaðurinn Haraldur Ari Karlsson mun leikstýra hjá Leikfélaginu í vetur.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst