Meistaraflokkur karla tekur á móti Víking �?lafsfirði næstkomandi fimmtudag áHásteinsvelli, klukkan 18.00 og því tilvalið að mæta á völlin og styðja okkar menn. Devon Már Griffin er ungur og upprennandi leikmaður sem spilar með ÍBV. Hér má sjá kynninguna á honum.