Eftir fyrstu umferð Pepsi deildarinnar situr ÍBV á toppnum, en næsti leikur liðsins er á móti Fjölni á laugardaginn.Erik Ragnar Gíslason Ruiz er í æfingahóp ÍBV en hefur þó verið lánaður til KFS til að fá spilatíma. Hann er ættaður úr Eyjum en hefur lengst af búið í Mexíkó.