Minnihlutinn í sveitarstjórn Rangárþings eystra óskar eftir því að meirihluti sveitarstjórnar hraði verulega allri skipulags- og hönnunarvinnu fyrir nýjan leikskóla á Hvolsvelli. Þeir segja húsnæðismálum leikskólans Arkar á Hvolsvelli verulega ábótavant. Tvær deildir leikskólans séu í bráðabirgðahúsnæði sem sé ekki vænlegt fyrir börn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst