Í dag leikur karlalið ÍBV næst síðasta heimaleik sinn í efstu deild þetta árið en klukkan 14 taka strákarnir á móti HK. Eyjamenn hafa leikið vel að undanförnu, gerðu jafntefli gegn Stjörnunni og unnu Fram á útivelli, töpuðu naumlega fyrir Haukum á heimavelli og unnu Aftureldingum á heimavellí í síðasta leik. Leikurinn gegn HK fer fram í gamla salnum og gæti því orðið ansi skemmtileg stemmning á leiknum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst