Leitin að þýsku ferðamönnunum, sem saknað hefur verið Íslandi síðan í lok júlí, hófst aftur í birtingu í morgun. Sem fyrr beinist leitin að Skaftafelli og nágrenni. Í nótt fóru undanfarar úr björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu austur en þeim var ætlað að leita hluta Virkisjökuls en það svæði er erfitt yfirferðar og hættulegt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst