Bræðralag mun ríkja þegar menn verða bræður - Átakasvæði náttúru og næringu Síðastliðin föstudag var haldinn fyrsti fundur hjá nýju bræðralagi, Bræðralag Bravó. Meðlimir bræðralagsins eru nítján talsins, langflestir eru í eða úr Eyjum en einnig eru menn „að austan“ eins og það var orðað. Fréttamaður fékk veður af þessum fundi en bræðurnir forðuðust frétta. Formaður bræðralagsins, sem óskar nafnleyndar, var þó tilbúinn að svara fáeinum spurningum eftir stofnfundinn. Um hvað snýst bræðralagið? Það á eftir að koma í ljós, hugmyndin um bræðralagið er óljós en hefur tekið miklum breytingum á þeim tveimur árum sem hugmyndin hefur verið í mótun
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.