Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann, Eyjamenn þó með yfirhöndina og í hálfleik var staðan 53:39. Eyjamenn tefldu fram gömlum og góðum leikmönnum, Arnsteinn Ingi Jóhannesson hefur tekið fram skóna á nýjan leik, sömuleiðis Gísli Gunnar Geirsson og síðast en ekki síst Gylfi Birgisson, fyrrum handboltakappi sem þótti sýna lipra takta undir körfunni.
Liðin mætast á nýjan leik í dag klukkan 13.00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst