Líf og fjör á glæsilegu Vigtartorgi
1. júní, 2012
Síðustu tvo sólarhringa hefur verið líf og fjör við hið nýja Vigtartorg við smábátabryggjuna í Eyjum. Sjálfboðaliðar á öllum aldri hafa lagt hönd á plóg þannig að úr verður glæsilegt útivistarsvæði við lífæð samfélagsins, höfnina. Í morgun komu leikskólabörn með fiska sem þau höfðu föndrað til að skreyta í sjálfu vigtarhúsinu en svæðið er allt hið glæsilegasta.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst