Það er svo sannarlega líf og fjör á götum Vestmannaeyjabæjar um þessar mundir en klukkan 13 fór börn bæjarins af stað í verslanir og fyrirtæki, sungu fyrir viðstadda og þáðu lítilsháttar verðlaun fyrir. Krakkarnir eru venju samkvæmt klædd í allskyns grímubúninga og er miðbærinn fullur af allskonar fígúrum.