Líknarkaffið á sínum stað
23. nóvember, 2023
Líknarkaffið er fyrir löngu orðinn fastur liður í aðventu Eyjamanna og á því verður engin breyting í ár.
“Kvenfélagið Líkn er búið að forselja bakkelsi til fyrirtækja í bænum þann 30.nóv sem þau flest sækja til okkar þá um morgunin. Hafa viðtökur verið mjög góðar og erum við afar þakklátar fyrir það. Svo eftir hádegi þann 30.nóv verður hægt að koma í kaffi til okkar í Líknarsalin að Faxastíg 35 milli 14:30 og 17. Basarinn okkar verður einnig til staðar þá. Hlökkum til að sjá ykkur,” segir í tilkynningu frá Líknarkonum
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.