Smávægileg mistök urðu við gerð auglýsingar fyrir Líknarkaffið sem verður í Höllinni á morgun, fimmtudag. Í auglýsingunni var gefið upp símanúmer Krisjönu Þorfinnsdóttur en hún tekur ekki við pöntunum. Í hennar stað kemur Guðrún Kristmannsdóttir en símanúmerin hjá henni er 481-2434 og 896-3427.