Ljósmyndasýning Ragnars TH Sigurðssonar frá gosinu í Eyjafjallajökli sem var opnuð þann 28. nóvember síðastliðinn í Eldstó Café og Húsi leirkerasmiðsins á Hvolsvelli, stendur enn yfir. Sýningin er sama ljósmyndasýning, sem fer upp hjá Rolls Royce í London á næstunni.