Í dag, miðvikudaginn 11. febrúar er 112-dagurinn haldin um allt land. Af því tilefni fóru viðbragðsaðilar Neyðarlínunnar í heimsóknir á leikskóla bæjarins með blikkandi ljós og vælandi sírenur. Krakkarnir voru flest himinlifandi með heimsóknina enda fengu þau að skoða bílana og spjalla við slökkviliðs-, lögreglu og björgunarmennina.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst