Á vef Vestmannaeyjabæjar er greint frá því að bæjarskrifstofunum verði lokað dagana 29. júlí – 9. ágúst vegna sumarleyfa. Þar er jafnframt tekið fram að ef erindin séu brýn og þoli ekki bið megi senda tölvupósta á framkvæmdastjóra sveitarfélagsins eða á barnaverndarþjónustu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst